Þetta er lag sem núna nýlega er mikið spilað á x-inu. Takturinn sem er undir er frá öðru lagi sem var spilað á x-inu (gæti verið chemical brothers, fatboy slim eða eitthvað álíka). Takturinn er held ég hraðari núna en áður. Það er stelpa sem syngur þetta.

man 2 setningar úr laginu

heart attack, attack my hearts got to stop

og

My heart goes boom, boom, boom, boom (minnir mig)

Einhver sem kannast við þetta?