Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hefði að luma á miða á Damien Rice á Borgarfirði Eystri þann 27. júlí næst komandi ef ég man rétt. Ég mun sammt ekki staðfesta kaupin hér og nú, þar sem það er ekki öruggt að ég muni fara. En ef einhverjir væru til í að selja mér miðann sinn þá væri ég mjög sáttur. Endilega látið mig vita ef þið lumið á þannig og sjáið ykkur ekki fært um að mæta.
Fyrir fram þakkir
alexnokkvi
Troll í D-moll…en samt ekki.