Er að leita að lagi, sem að ég er búinn að leita að í allann dag, heyrði það í vinnunni, reyndar bara lokin, en fékk það strax á heilann, og gengur ekkert að finna það, því að meiri hluti viðlagsins er “With me, with me, with me”
Það er kassagítar, líklegast bassi og trommur með, en enginn mega rokk hljómur í því, eða bara eins og Every Rose Has it's Thorn með Poison, ef þú tekur ekki gítarsólóin inn í reikninginn.
Allaveganna, karlsöngvari, og í viðlaginu ýkir hann frekar röddina, eða hækkar hana or sum, sem að böggar mig, en ég vil samt heyra það -.-
vonandi nægja þessar upplýsingar og vonandi þekkir einhver lagið :D
Veit bara þetta “with me, with me” dæmi.
Og ef það hjálpar þá er “me” meira eins og “Meee” þ.e.a.s.. langur hljómur?