Ég var mjög vonsvikinn, en ég bjóst alveg við því að hann yrði svona rámur og svoleiðis, enn hann snéri á hlið nærrum því alla tónleikana og var alltaf með þennan blúsfílíng í sama tempói og mest allt nýrri lög. Ég vildi náttúrulega fá hann einan með kassagítarinn og munnhörpuna taka gömlu góðu lögin, enn nei. Tók blowin in the wind hörmulega og higway 61 ágætlega, enn ekki all along the watchtower eða alla smellina hans kringum 1960-70.
Hvernig fannst ykkur hann standa sig ef þið voruð á tónleikunum?