ég er búinn að vera gúggla þessu fram og tilbaka í bak og fyrir nota ýmsar gæsalappir búinn að fara á wikipedia yahoo amazon ebay just name it. þannig ég var að pæla hvort þið gætuð gert mig fróðari um þetta :
kannist þið eitthvað við þessa plötu?
The Verve, Brixton Symphony '98
ég var að pæla er möguleiki að þetta sé sjóræningjaplata?
Ég sá þessa plötu í einni búð í 101 þannig þessi plata er ekki einhver ímyndun í mér
fyrir þá sem vita ekki hvað sjóræningjaplata er þá eru það plötur sem nánast einhver gaur út í bæ hefur tekið upp og svo gefið hana út á plötu án þess að remastera eða pússa sándið eitthvað til.