Var að velta fyrir mér hvort einhver vissi hvað lagið heitir sem er í auglýsinuni hjá stöð 2 þar sem það er verið að auglýsa hvað er það helsta á stöð 2 í febrúar. Það er kona sem syngur þetta lag, og ef mer skjáttlast ekki þá er það þarna kelly sem vann American Idol einhvertíman.
Fyrir fram þakkir,
Nökkvi.
Troll í D-moll…en samt ekki.