Hæ þið,
ég skellti gamalli plötu á fóninn og fyrir valinu var The Best of Queen! Ég fór að pæla hvort það væri eithver sem fýli EKKI þessa stór mögnuðu hljómsveit?
Að minnsta kosti fann ég engann sem ég þekkti sem væri ekki að digga hana. Þannig ég ákvað að henda þessari spurningu hér á huga! Og tékka hvort það væru eithvað margir sem finnst hún ekki góð!
“Ert þú að fýla Queen?.. ef ekki, afhverju ekki? haha”
Killing Is as Easy as Breathing!