Hvernig fannst ykkur um hljómsveitir á tónleikunum?
Að mínu mati var Bubbi, og mugison eftirminilegastir
En vá! hvað Stuðmenn voru niðurdrepandi og eiginlega bara sorglegir það eina skemmtilega í þeirra atriði var þegar Björgvin hálldórs koma á svið og söng