Ég vatt mér inn á tónlistaráhugamálið vegna þess að ég á í vandræðum… Mig vantar forrit til þess að taka upp fyrir hljómsveit…
Ég hef eitt, en það hefur ekki reynst vel, þar sem erfitt er að samræma hljóðfærin í þeim…
Því spyr ég ykkur, getið þið ráðlagt mér eitthvað?
Verð er ekki fyrirstaða…
Fyrirfram þakkir…
Það sem ég segi er mín skoðun. Þó skaltu ekki dæma mig of hart, og alls ekki bögga mig, ég nenni ekki svoleiðis. Fyrirfram þakkir.