Dettur ykkur e-h í hug sem væri við hæfi að syngja við hátíðlega útskriftarhátíð í Menntaskóla? Ég hef í huga einhverskonar sálm eða þjóðræknissöng, allavegna skilyrði að lagið sé íslenskt. Undirspilið er píanó svo það myndi ekkert skemma að það væri flott píanólag;)
Einhverjar tillögur?