Það er svo oft geðveik lög á bylgjunni og nú þarf maður að fara að google-a textabrot þó maður sitji fyrir framan tölvuna, ef manni langar að vita hvaða lag þetta er sem verið er að spila. Og musicin er ekkert endilega kynnt.
Tók reyndar eftir því að fm eru líka hættir að birta þetta og greinilega allar 365 ehf stöðvarnar. Finnst það mjög slappt. Mér er reyndar allveg sama þó fm geri þetta ekki. En Bylgjan er alltaf með góð lög og vont að geta ekki séð lengur hvað viðkomandi lag heitir.
Cinemeccanica