http://fender.com/products/search.php?partno=0138400341
hann var nefnilega minn þangað til í gær. Þannig var það að við Cliff Clavin menn og Brain Police vorum að spila á Áttunni í Hafnarfirðinum.
Það var nú samt ekki bara bassinn, það var nú bara öll taskan með öllu í, það var tuner, Big Muff, tvær snúrur og batterí og eitthvað fleirra. síðan líka þessi svaka fína universial hard case
.
Ef einhver kemur auga á þessa dýrgripi mína, vinsamlegast hafa samband í síma eða e-mail.
Sími : 8486380
e-mail : insertfood@gmail.com
http://images.amazon.com/images/P/B0002CZVKA.01-AIMZUKBRH6H15._SCLZZZZZZZ_.jpg
http://rectangular.org/swords/images/gear/Boss_TU-2_Chromatic_Tuner.jpg
og síðast en ekki síst
http://fender.com/products/prod_images/basses/0138400341_xl.jpg
Bassinn er svolítið sjúskaður, fyrrum eigandinn fékk menn í að gera hann svoldið ljótann og flottann. Hann er með rispur og brot útum allt, þannig hann lítur út fyrir að vera svoldið gamall.
Fyrir þá sem vilja vita, Þá er þetta Fender Mike Dirnt Precision Bass Vintage White litur.
www.myspace.com/skitur
www.myspace.com/cliffclav
www.myspace.com/cliffclavinmusic