Ég hef verið að velta þessu mikið fyrir mér;af hverju flokkum við tónlist;
af hverju flokkum við það yfir í ,,jazz,klassík,blús,popp,
rokk>>soft rock,classic rock,heavy metal death metal,soft metal,þungarokk.
Popp>>píkuPopp,Hnakkatónlist,raftónlist
Rapp>>rapp,hip hop
—
voðalega er þetta allt flókið þetta er eins og með reykjavík;hver einasti fermeter heitir einhverju nafni.(við skulum passa okkur á því að fara ekki út fyrir umræðuefnið ;) )
Hvað finnst fólki?
ég veit að það er allt í lagi að flokka hluti í eitthvað smá,en þetta er svo detailað:
Eins og dæmin sem ég nefndi hérna áðan
Rokk,Popp,Hip hop tónlist það er verið að detaila þessa flokka alveg út í eitt.
Eins og ég segji allt í lagi að flokka hlutina en mega þeir samt ekki vera dálítið einfaldir?
ég meina þetta er ein tónlistarstefna sem við erum að flokka í aðrar 20 minni tónlistarstefnu,
þ.e.a.s. rokkið>>rokkið er náttúrulega
(að mínu mati),eina góða tónlistin sem þú færð fyrir utan kannski eitt og eitt lag utan frá.
En ég meina pældu í því,þú færð hana ekkert fjölbreyttari; allt frá Chuck Berry og Jerry Lee Lewis yfir í Death Metal Böndin í dag>>þetta hefur allt saman verið kallað rokk (reyndar á mismunandi tímabilum) en margt af þessu er alveg sitthvor tónlistin þótt þetta sé nákvæmlega sama tónlistarstefnan.
Ég meina hvað er málið td. þúst svo er spurningin hver hafi eiginlega verið fysta tónlistin,Indíánar byrjuðu að berja á þurrkuð grasker og svo fór þetta út í þessa syntherseiza sem við höfum í dag>einhverjir kalla þetta “hljóðgervil”.
En ég vill allaveganna fá að heyra skoðanir manna á þessu;)
Takk fyrir mig og verði mér að góðu