Auðvitað, enda held ég að talsvert magn tónlistar sé samið með vissan húmor í huga. Svo er það líka mjög misjafn hvernig húmor er um að ræða, það hafa ekki allir sama húmor :) Þannig að á meðan einn skilur húmorinn í ákveðnu lagi, er ekki víst að sá næsti fatti djókið…
Auðvitað. Helloween (margt af gamla efninu), Ac/Dc, Massacration, Tenacious D er allt byggt á húmor, og oftar en ekki drepfyndið. Húmor á alveg jafn mikinn rétt á sér og hvað annað efni í tónlist.
Vissulega, þó að það þýði ekki að öll tónlist eigi að vera einhver brandari. Það er ekkert nema hlægilegt ef manni finnst eitthvað svo alvarlegt að maður getur ekki hlegið að því ;-)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..