ÉÉg vil halda því fram að popptíví sé ein lélegasta sjónvarpsstöð llandsins. Ég meina, flestir krakkar á landinu á aldrinum 11-14 hanga fyrir framan popptíví allan liðlangan daginn. Krakkar hópast fyrir framan kassann u.m.þ á milli 14:30 og 15:00, horfa á kjaftæði. Sýðan kl:16:00 taka krakkarnir upp símann ( og eyða peningi í kjaftæði ) og hringja í fyrrnefnda sjónvarpsstöð og byðja um crap eins og Linkin Park, Eminem ( og D12 ), Limp Bizkit, Papa Roach, Sum41, Blink 182 o.fl.
Allt þetta er að mínu mati nýbylgjupopp, gaurar að þykjast að vera kúl. Þetta er allt aumkunnarvert, hvað er svona gaman við að sjá eitthvað helvítis píkuNÝBYLGJUROKK ( eða píkupopp, það á allavega við um Eminem ). Þetta er allt það sama, og gaurarnir sem vinna þarna KRÆST!!!!
Gerið eitthvað almennilegt, í rauninni allt er betra en þetta rugl.
Og til ormanna sem horfa á þennan skít: GET A FUCKING LIFE!
PS. Þetta er mitt álit, svo don´t sweat it!