Ég ætlaði bara að benda á og mæla með lögum vinar míns hans Breka. Hann er með mér í hljómsveit og við höfum verið að semja eitthvað en hann hefur líka verið heima hjá sér að flippa og er með síðunna www.myspace.com/brekisteinn. Þar eru lögin Autumn - fyrsta lagið sem hann tók upp, Péturslagið - lag sem hann samdi þegar frændi minn Pétur varð úti og dó um daginn og lag sem að kom bara í dag, Like They Used To Be. Mjög flott lög öllsömul og mæli með að allir hlusti á þetta.
Bætt við 21. nóvember 2006 - 17:34
p.s. Þetta er eðal post-rock, það sama og við spilum í hljómsveitinni :)