Lag í ÉGÓ auglýsingu
Var að pæla hvort lagið sem er í EGÓ bensín auglýsingunni sé eitthvað alvuru lag. Auglýsingin er þannig að það er fullt af fólki að gera sama hlutinn og það skiptist alltaf á að sýna hvern og einn. Lagið er bara svona gítar spil, ekkert sungið. Veit einhver hvaða lag þetta er og hvar ég get nálgast það?