Tja, ef þú ert að leita að rokk-rappi er það Dead Celebrity Status m.a.
Annars ef þú ert einfaldlega bara að leita að góðri rapptónlist mæli ég eindregið með Atmosphere (tveir fyrstu diskarnir eru slakastir fyi.), Looptroop, snillingar mjög flottir taktar, Immortal Technique, frábær stíll, frábært flæði.. svo líka Cunninlynguists, held ég hafi bara ekki heyrt eitt einasta lélegt lag með þeim. Classified, Cypess Hill klassiskir líka, nema nýjasti diskurinn er wack.
Svona það sem mér dettur fyrst í hug.
Kíktu annars bara á /hiphop og skoðaðu gegnum það sem fólk er helst að hlusta á. ;) Sniðugra að stofna þennan þráð þar.