Ég er oft að leita að tónlist og finn stundum rosalega góð lög sem ég vildi að einhver hefði bent mér á og svo hugsa ég… hmm fyrst að ég Þekkti ekki þetta góða lag þá er möguleiki á að aðrir þekki þau ekki heldur. Þessvegna var ég að spá afhverju þið settuð ekki upp sérstakan dálk hérna sem héti góðulagahornið eða eitthvað álíka þar sem fólk getur sent inn lög sem það hefur verið að finna og viljið kynna fyrir fólki sem getur verið að þekki þau ekki.

Kosturinn við þetta að þetta sparar öllum mikinn tíma og góð lög glatast ekki. Svoæri þetta líka sniðugt vegna þess að það er of mikið að skrifa heila grein um eitt eða tvö lög með einhverri sveit sem manni finnst annars ekkert spes.

Svo ég byrji bara sjálfur þá ætla ég að benda á nokkur lög:


Come to This - The Sleepy jackson
You Get What You Give - New Radicals
Such Great Heights - The Postal Service
Into The Fire - Thirteen sences