Lag á X-inu?
Um daginn var ég að hlusta á X-ið og heyrði allveg helvíti gott lag, þetta var íslenskt lag og söngkonan minnti mig á Björk Guðmundsdóttir (fræg íslensk söngkona). ég náði ekkert mikið að textanum en þetta var einhvern veginn svona : Hann var hugrakkur í vitlausum heimi, látt'ann deyja látt'ann deyja, látt'ann deyheyjaaa. Væri vingjarnlega gert af ykkur að segja mér hvaða lag þetta er ef þið vitið það og hvar ég get fengið það.