Já ég verð að segja að það kemur mér á óvart hversu lítill áhugi virðist vera fyrir þessu snilldarbandi…
Ég fór á tónleika með þeim í fyrra sumar, og vá, þvílíkt live band. Fyrir utan það hvað Jay Kay er með fáranlega góða rödd er hann líka hyper á sviðinu, massa kraftur.
ÉG trúi ekki öðru en að þessi litli áhugi sé sökum þess að fáir hafa kynnt sér Jamiroquai.
Space Cowboy, Virtual Insanity, Cosmic Girl, Half The Man, Too Young To Die, Alright, Travelling Without Moving, Emergency On Planet Earth, When You Gonna Learn, Corner Of The Earth, Stillness In Time, Canned Heat, Little L, You Give Me Something, Blow Your Mind, King For A Day, Love Foolosophy, Deeper Underground, Drifting Along, Use The Force, High Times, If I Like It, I Do It, Didjital Vibrations, Do you know where you're coming from?, Supersonic, Light Years, Seven Days In Sunny June, Dynamite, Feels Just Like It Should osfrv…
Ótrúlegt hvað þessir menn hafa átt marga smelli!