Jæja, lítið að gerast á þessu, en ég spyr, hvaða 5 plötur finnst ykkur hafa verið hva bestar á árinu, sem er nú að vera langt komið. Mér þykir
1. X&Y með Coldplay, algjör snilldarplata
2. Silent Alarm með Bloc Party
3. You Could have it so much better með Franz Ferdinand, ekki alveg komin út kannski platan, en hún er kominn á netið svo ég leyfi mér að henda henni þangað.
4. Get Behind Me Satan með The White stripes
5. Lullabyes to paralyse með Queens Of A Stoneage.
aðrar sem koma til greina…
Makebelieve(Weezer), Out of Exile(Audioslave), Back to bedlam(James Blunt), Mesmerize(System of a down),Employment(Kaiser Chiefs) þó aðallega útaf einu lagi Oh My God, Elevator(Hot Hot Heat)
Annars held ég að ég hafi munað eftir öllu, en endilega segið ykkar skoðun…