Þeir eiga náttúrulega alveg fullt af frábærum lögum önnur en bara Wonderwall líkt og Songbird, Fuckin' in the bushes, Don't look back in anger, Champagne Supernova, Live Forever, Lyla og fullt fleiri. Getur varla hlustað á disk með þeim og fundið lélegt lag :)