ertu þá að tala um st germain eða bara jazz í heild sinni… ég veit ekki um neinn jazz eins og st germain… er sjálfur að leita af einhverju svoleiðis… en hinsvegar með jazzin þá er einn alevg snilldar legur diskur sem ég var að fá um daginn og heitir the beatles go jazz" og það er eitthvað franskt tríó að covera bítlalaugin í jazz stíl… alger snilld… þetta er einhver trommari, bassaleikari að gera walking bass og píanó leikari að sólóast og gera laglínu… þetta finnst mér allavega lang þæginlegasti jazzin… tríó sem skipar píanó, bassa og trommum… ef það eru mörg blásturshljóðfæri þá getur maður stundum fengið hausverk… og svo er það líka gling gló sem er líka bassi, trommur og píanó… en reyndar finnst mörgum söngurinn eyðileggja diskinn en mér finnst björk vera alveg geðveik jazz söngkona svo mér finnst hún alls ekki skemma þetta… en því miður veit ég ekki um neitt eins og st germain…
Ég heiti ekki gummi (og ekki heldur Guðmundur)…