
Jonathan, David, Fieldy og Munky munu samt halda áfram og eru núna að vinna að áttundu plötu sinni sem á að koma út í september næstkomandi. Þeir virða óskir Head og óska honum alls hins besta í leitinni að því sem hann leitar að.
Hérna getiði séð fréttina frá www.korn.com
http://www.korn.com/korn/index.php?newsID=1
……