Prodigy til íslands?
ég las grein í fréttablaðinu þar sem stóð að þeir hefðu áreiðanlegar heimildir um það að Prodigy væru á leiðinni til íslands og ætluðu að halda tónleika í Október. Veit einhver hvort það sé eitthvað vit í þessu ?