Ég er hérna mikill Elton John aðdáundi og vildi því spyrja ykkur hvort þið vitið eitthvað hvaða plötur hann hefur gefið út?
Og hvernig ykkur finnst hann? Mér finnst hann algört æði.. hann
syngur rosalega vel og er bara rosalega rómantískur söngvari.
Vitið þið hvar mar fær plöturnar hans? Og hvar mar finnur upplýsingar um hann á netinu? Hvernig finnst ykkur tónlistin hans?
Stelpur!! er hann ekkert að heilla ykkur upp úr skónum? hann heillar mig sko.. mér finnst ég ekki geta fengið leið á honum, ég get alltaf slappað af, að tónlistinni hans ;) segið mér hvernig ykkur finnst hann… það væri gaman að heyra önnur álit af þessum frábæra söngvara ;)

p.s. oki ég veit að sumum finnst hann ekkert spes en samt segið mer hvað þið vitið um hann… mig dauðlangar að vita meira um hann en það sem ég veit ;)


kv.mega