Fyrirmyndir í tónlist
ég heyrði um daginn um það að Mínus hafi verið bannað að spila á Samfés ballinu á föstudaginn 27 febrúar vegna þess að þeir neituðu að bera af sér þann orðróm að þeir séu í dópi. síðan kom mikil umræða um að mínus væri léleg fyrirmynd unglinga sem mér finnst bara rugl. fyrir utan það að mínus er bara að segja að þeir þurfi ekki að gera eins og allir hinir sem að stuðlar að því að krakkar verði ekki eins líkir í öllu eins og t.d. stefna útvarpanna sem Norðurljós á en hún reynir að fá allt fólk eins stefnan er sona : Strákar hlusta á Xið því að þeir eru svo miklir byltingarsinnar allir sona screw the government ég geri það sem ég vill. stelpur hlusta á fm 95.7 því að þær fíla sona stelpuhljómsveitir og stelpurokkara. konur hlusta á létt og svo framvegis. líka er annað með mínus að kannski eru þeir ekkert sérstaklega að reyna að vera góðar fyrirmyndir kannski gera þeir bara það sem þeir vilja og eru ekkert að spá í að vera fyrirmyndir eins og Birgitta Haukdal. en annað Írafár spiluðu á samfés ballinu og var ekkert bannað að spila. samt hef ég heyrt sögusagnir um að hún sé í kókaíni og síðan hef ég séð myndir af henni reykja en hún söng svo eftirminnilega um að það væri vitleysa að reykja. af hverju er hún svona betri fyrirmynd en mínus. mínus allavega viðurkennir að þeir séu sumir í dópi en Birgitta gerir það ekki því að þá missir hún alla aðdáendur sína í grunnskólum landsins því að foreldrarnir vilja ekki að krakkarnir sínir hlusti á fólk sem eru svona lélegar fyrirmyndir og banna krökkunum sínum að hlusta á hana. ég er ekki sáttur við þessa umræðu um að mínus sé góð fyrirmynd.