nokkrar góðar plötur að mínu mati eru

tengsl - Í svörtum fötum
vatnið - sálin og sinfó
nýtt upphaf - írafár
st.anger - metallica
logandi ljós - sálin

ég valdi þessar plötur af því að það eru mörg góð lög á henni ekki eins og á nýu stuðmanna plötunni á hlíðarenda þar eru eitthvað sko tvö góð lög ekki móðgast en lög eins og fermingarbróðir og ungfrú afríka SÖKKKA ég meina það en eins og í svörtum fötum þar getur maður hlustað bara á alla plötuna aftur og aftur í stað þess að þurfa alltaf að skipta alltaf á góða lagið/lögin. Ég hef nú reynfar aldrey hlustað á nýtt upp haf en miðað við hvernig sistir mín lísir henni þá er hún geðveikslegaógeðslegagóð(á stelpu máli ég hef enga hugmynd hvað það þíðir). Ok tölum um metallica og afhverju ég valdi hana, ég valdi hana vegna hversu skemmti legt það er að bara hlusta á kalli rokka og rokka og þungarokkka og skilja ekkert hvað hann segir en samt svona fílar maður það. Sálin er góð hljómsveit ég mæli með henni við hvaða tilefni sem er partí, eitt lag sem er jafn vel rómantískt(veit ekkert hvernig það er skrifað). en alla vegana finst mér þetta bestu plötur nútímans…