Nýja lagið með Ber
Hefur einhver annar en ég tekið eftir því að viðlagið í nýja laginu með Ber er nákvæmlega eins og viðlagið í Perfect Day með Hoku úr Legally Blonde. Það munar einhverjum einum hljóm að það sé alveg eins. Þetta er svo augljóslega stolið!