Sælir.
Mig langar til að spurja einfaldrar spurningar og fá greinargóð og rökstudd svör við. Ég er nebbla að spá í hvort ég ætti að fá mér minidisk spilara eða mp3 spilara. Hvort er betra og endist meir, hvaða merki eru best og hvar á að kaupa þetta dót?
Takk