Nýjasta plata Mínusar, Halldór Laxnes, kemur út 12 maí. Þetta er þriðja platan þeirra en hún kemur út í Bandaríkjunum 17 júní, þjóðhátíðardag okkar Íslendinga.