Ég ætla aðeins að skrifa um jóladiska…

Mér finnst jóladiskarnir sem eru með titlana “Jól 2”,“Jól með
Pepsi”,“Komdu í jólastuð” o.s.frv. eru allir eins. Eina breytingin
á þeim er röðunin :) . Þetta er svolítið hallærislegt.

Svo er líka eitt svolítið kaldhæðnislegt…það var einhver diskur
nýkominn sem er með kjörorðin “Bara alíslensk lög” en svo
eru 80% af lögunum af disknum þýdd(eins og jólalögin ERU í
heild sinni) af ensku á íslensku. T.d. eru þýdd lög “Ég sá
mömmu kyssa jólasvein”,“Klukknahljóm”,“Við óskum þér
góðra jóla” o.s.frv.

Eina alíslenska jólalagið sem ég veit um er “Snjókorn falla”
sem Laddi syngur.

En ég segi bara: “ÍSLENSKT - JÁ, TAKK”

LPFAN
———————————
<a
href=http://www.geocities.com/colisti11>http://www.ge ocities.c
om/coolisti11</a