Er Bubbi Vinsælli Núna En Nokkur Tíma Áður ???
Veit ekki hvort þa hafa fleiri tekið eftir því en ég. Það virðist sem bubbi sé afar vinsæll í dag. Ekki nóg með það að fólk sé að hlusta á´nýju diskanna heldur hef ég allavega tekið eftir því að fólk er farið að grafa upp gömlu diskanna líka eða týndist þeir aldrei. Svo ég spyr er bubbi vinsæll eða er það bara rugl í mér.. ???