Iron Maiden eru að fara að gefa út 13 stúdíó plötuna sína og fara í stórt tónleikaferðalag sem á ekki að gefa 2000 eftir. Maiden stoppar því miður ekki á Íslandi í þetta skiptið. Til að kvarta við Iron Maiden útaf því heimsækið:
http://www.ironmaiden.com/ironmaiden/news/f eedback.asp
og skrifið það sem þið viljið þeim mun fleiri sem skrifa þeim mun meiri líkur eru á að það verði tekið eftir þessu og ef heppnin er með okkur gætu þeir komið einhverntíman til Íslands áður enn þeir hætta!