Það fer rosalega í taugarnar i mér þegar fólk er gera backup af diskunum sínum og tekur það i léglegum gæðum, með crappý forritum s.s. windows mediaplayer eða jafnvel WINAMP.
Persónulega finnst mér allt undir svona 192 kb/sec crap. Þegar ég er að decoda lög þá fer ég ALDREI svo lægra en 256 kb/sec. það má auðvitað deila um það hvað sé cd-quality..
Þeir sem eru að reyna spara pláss..geta bara fundið sér betra format s.s. ogg vorbis eða Aac er líka að koma svolítið inn núna .. Psytel Aac enc. er snilld.
Ef þú ert að taka af diskum finnst mér gott að nota forrit sem heitir EAC eða “Exact Audio Copy” - man ekki slóðina í augnablikinu (þú finnur þetta alstaðar).
Lame enc. eða ogg vorbis eða AAc (Psytel útgáfan) er eina sem virkar aðmennilega…í þá hærri bitrate
Nóg komið af röfli… farið nú að gera mp3 lögin ykkar i betri gæðum ég nenni ekki að hlusta á þetta crappý sound lengur.
Og ef einhver hefur áhuga þá get ég póstað hér síðum sem hægt er að ná í þetta