Rétt nafn: Louis “Butch” Firbank
Fæddur: 2.mars 1944
Heimbær: Freeport í New York

Lou Reed byrjaði ferlinn sinn ungur að aldri, eins og svo margir góðir tónlistarmenn. Hann fór hljómsveitum eins og Pasha and the prophets, The jades og the Eldorados (ekki samt fiftís R&B hljómsveitin). Árið 1965 var hann einn af stofnendum hljómsveitarinnar Velvet underground sem flestir ættu nú að kannast við. -A highly acclaimd drug-oriented band organixed by cult figure Andu Warhol-

Þegar leið undir lok velvet underground um árið 1970 byrjaði Reed að taka upp sólí fyrir RCA og náði að búa til nokkrar “best-sellers” plötur, þar má nefna Lou Reed, Transformer, Berlin, Rock&roll animal og Sally can´t dance. Hann gaf út nýja útgáfu af laginu Walk on the wild side í febrúar árið 1973 og skaust það beint á toppalinginn :P

Seinna meir flutti Lou Reed í “the upper east side of new york city” og hélt þá reyndar áfram að koma fram og er hann oftar en ekki kallaður “The king of decadence” og stundum meira segja “the prince of darkness” en hann verður víst að deila þeim titli með Ozzie Osbourne :)


..þetta er nú bara það sem ég vildi segja, núna er ég ánægð :)