Sælir hugar
um daginn varð ég mér út um plús pakkann fyrir windows XP (þvílíkt helvítis crap) en allavega.. í pakkanum var forrit sem bauð upp á að breyta mp3 í wma og spara þannig næstum því 50% af diskplássi sem að mp3 tekur…, ég lét platast og breytti öllum lögunum mínum í wma (næstum því 5 gb), ég byrjaði á að skoða my music möppuna eftir að hafa convertað. ég fékk sjokk… 995 MB!! ég hafði sparað mér 4 GB af plássi!!! ég prófaði að spila eitthvað af lögunum og þau virkuðu bara vel.. heyrði engann gæða mun.. en svo kom annað í ljós… næstum því helmingurinn af lögunum mínum virkar ekki.. og ég er ekki með neinn backup af lögunum svo að… er einhver wma í mp3 converter??