kv. Sikker
Alltaf Tónlist kennd um
Af hverju er alltaf þegar eitthvað svona kemur upp á þegar einhver krakki drepur sjálfan sig og aðra gutta með sér, þá er alltaf Tónlistin eða Talvan kennd um hluti. Þungarokk og dauðarokk er alltaf kennd um að rústa einstaklingin sem fremur þessi morð. Það er 1 á móti 1000000 að einhver gerir svona út af Tónlist eða leikjum. Þessi strákur sem drap 14 manns í þýskalandi var einusinni lagður í einelti og þótt hann spilaði Counterstrik þarf það ekki að þýða að það er leiknum að kenna. Hann stóð upp í stærðfræðitíma og fór á gang og byrjaði að drepa kennara og nemendur. Hann gat allveg eins verið að hefna fyrir því að hann féll í stærðfræði. En þetta er bara bull og vitleisa. En samt ef leikir eru bannaðir innan ákveðin aldurshóp, þá á maður að hugsa sjálfur hvort maður er orðin(n) það þroskaður til að geta spilað leikina eða ekki. Ekki reyna vera fullorðin, unglingsárin eru bestu árin sem maður lifur. Ekki eyða þeim í eitthvað ómerkilegt.