Bergen Reykjavík Nuuk Music Festival Bergen-Reykjavík-Nuuk er ný tónlistarhátíð sem haldin verður á Norðurpólnum, leikhúsinu dagana 24. og 25. febrúar næstkomandi. Tónlistarhátíðin er samnorrænt verkefni og styrkt af Norræna Menningarsjóðnum og Norska Sendiráðinu. Á hátíðinni munu koma fram fjöldinn allur af hljómsveitum og verður dagskráin mjög fjölbreytt og skemmtileg.

Þetta er í fyrsta skipti þar sem tónlistarmenn þessara landa koma saman fyrir tónleikahald. Spennandi verður að sjá hvað þessar tvær nágrannaþjóðir hafa upp á að bjóða í tónlist ásamt frábærum íslenskum tónlistarmönnum.

Miðasalan er í fullum gangi á http://midi.is/tonleikar/1/6349


Dagskrá kvöldið 24.febrúar
Razika (NO)
Josefin Winther (NO)
Jess Morgan (UK)
Samúel Jón Samúelsson Big Band (IS)
Davíð Þór Jónsson (IS)
Dj.Maísól (IS)

Dagskrá kvöldið 25.febrúar
Ragnheiður Gröndal og Þjóðlagasveit (IS)
Moses Hightower (IS)
Knekklectric (NO)
Nanook (GR)
Mr.Silla (IS)
John Olav Nilsen & Gjengen (NO)
My Itchy Little Finger (GR)
Dj.Maísól (IS)
takk fyrir mig