Ég var að browsa netið og rakst svo fyrir tilviljum á hugbúnað sem heitir Sampletank og er frá IK Multimedia. Þetta er ekkert nema snilld!!! Hljóðin sem koma frá þessu eru mergjuð.

XL útgáfan inniheldur um 2.5 gíg af sömplum, allt frá þessu rafræna yfir í þessi sígildu sinfóníu hljóðfæri. Þau demo sem ég hef heyrt eru geðveikt. Fyrst þegar ég heyrði þetta átti ég erfitt með að trúa að þetta væri hugbúnaður sem væri að gera þetta allt.

Þetta er til fyrir Mac/PC, bæði sem stand alone og VST instrument.

Heimasíðan
http://www.sampletank.com/

Hér eru nokkur dæmi.
http://www.sampletank.com/DemoSongs/1_Grand_Piano.mp3
http://www.sampletank.com/DemoSongs/2_Tocada_y_Fuga.mp3
http://www.sampletank.com/DemoSongs/3_Badinerie.mp3
http://www.sampletank.com/DemoSongs/4_Air_on_the_G_Strings.mp3
http://www.sampletank.com/DemoSongs/5_Latin_Jazz.mp3
http://www.sampletank.com/DemoSongs/7_Drum_n_Bass.mp3


Og hér getið þið hlustað á hljóðdæmi af hljóðfærunum sem er boðið upp á:
http://www.ikstore.com/Cgi/IKSoundsDB.cgi?Request=ALLSounds

Eru einhverjir hérna sem hafa prufað þetta og geta sagt betur frá þetta?