ég skal vera alveg sammála því að Stick´em up myndbandið sé eitt besta íslenska myndband sem gert hefur verið….Quarashi hefur verið í mínu uppáhaldi síðan þeir byrjuðu eða þegar hin upphaflega hljómsveit var t.d. þegar Ricky var í henni sem var þá nottla bara snilldar hljómsveit og er.. Quarashi hefur farið til batnandi vegar og langar mig að benda ykkur á Quarashi síðunaen það er mjög flott flash síða þar sem þið getið séð myndbönd með þeim og fleira.. Á núlleinn.is getið þið séð kynningarmyndband með þeim sem þeir gerðu sem er ógðeslega fyndið… Nú spyr ég bara ætla þeir ekkert að halda neina tónleika sjálfir…ég hef bæði séð þá með sinfoníuni og á samfés og fleiri stöðum en mig langar að sjá þá halda tónleika stóra tónleika á íslandi eða bara taka túr hér heima en ekki í bandaríkjunum það sem ég held er að fólk sé ekkert að fatta að Quarashi er mjög góð hljómsveit..ég vill ekki að Quarashi endi eins og Gus gus úti í bandaríkjunum þar sem þeir héldu að þeir væru að meika það feitt í bandaríkjunum með leiðinlegustu tónlist sem ég hef heyrt en það er allt annar handleggur……ég vil fá Quarashi hingað í tónleikarferðalag og vill Plötuna sem fyrst ég bíð óþreyjufullu
Ég skora á ykkur öll að reyna vera eins og ég