okey ég er hérna með eina mjög einfalda spurningu.. hvernig tónlist hlustarðu á?
Ég allavegana hlusta oftast á indie rokk, og svo er ég líka mikið í metalinu og svona af og til í solldið corny kantinum og svo fer ég stundum solldið út í emo stuff.. ATH ég er samt ekki emo týpa.. langt frá því.. en ég dýrka líka Daft Punk, sem er eina electronic tónlistin sem ég hlusta á. Annars þoli ég ekki svona hnakka tónlist og ég hata fm957. Það bara einfaldlega pirrar mig. Hér eru örfá dæmi um það sem ég hlusta á .. ÖRFÁ: og btw þau eru ekki í neinni sérstakri röð.
Arctic monkeys
Wolfmother
My chemical romance
The Strokes
the who
Led zeppelin
Benni hemm hemm
motion boys
The beatles
Bob Marley
Retro Stefson
Kasabian
The greatful dead
Jimi Hendrix
Iron maiden
Panic!at the disco
Janis Joplin
John Lennon
Bloc Party
Focus
joe Cocker
The Fratellis
Yelle
Ac/Dc
queen
Metallica
<a href="http://s204.photobucket.com/albums/bb138/galatea18/?action=view¤t=music.gif“ target=”_blank“><img src=”http://i204.photobucket.com/albums/bb138/galatea18/music.gif“ border=”0“ alt=”music freak"></a