ég var að skrifa ritgerð um Mozart og vill endilega fá ykkar álit
Hverjir kannast ekki við Mozart, en hann var eitt mesta tónskáld í heimi. Hann hét reyndar ekki Wolfgang Amadeus Mozart ,heldur hét hann Johannes Chrysostomus Wolfgangus Theophilus. Hann fæddist árið 1756 í Salzburg Hann var 4-5 ára þegar hann gerði fyrstu tónsmíðina,semsagt hann var bara lítill polliFaðir Mozarts, Leopold Mozart var á einn besti fiðlukennari hægt var að fá til að kenna á fiðlu og var hann einnig vel metinn tónlistarmaður og starfaði um tíma sem tónskáld. Anna María móðir Mozarts var einnig af tónlistarfólki komin en pabbi hennar söng í kirkjukór.
Faðir Mozarts kenndi þeim systkynunum heima á fiðlu. Hann uppgötvaði frekar snemma tónlistar hæfileika sonar sins, Mozart hafði nánsat áhuga á öllum hljófærum sem til voru heima hjá honum nema trompetinu.
Systir hans, Nannerl sem var 5 ára þegar Wolfgang fæddist, þótti einnig mjög góð, en hún lærði á fiðlu.
Wolfgang var mjög námsfús sem barn. Þegar Leopold var að kenna Nannerl sat Wolfgang ávallt og fylgdist með, þá uppgötvaði Leopold hversu gáfaður Wolfgang var og einbeitti sér því meira að því að kenna honum.Hann var sannkallað undrabarn. Wolfgang var aðeins sex ára og systir hans tólf ára þegar föður þeirra fannst kominn tími til að þau systkinin léku opinberlega, ferðinni var heitið til Vín þar sem þau spliðu fyrir keisarann.
Fyrstu kynni Mozarts af dauðanum voru þegar móðir hans dó, en þá bjuggu þau í lélegu húsi í parís, þar samdi Mozart tónverk og hélt tónleika til að reyna að bæta feril sinn og verða frægur og ríkur tónlistarmaður, loks þegar þau fengu betra hús dó mamma hans.og læknarnir gátu ekkert gert.
Wolfgang tók dauða hennar mjög nærri sér eftir það átti hann frekar erfitt og var bara fátækur tónlistarmaður.Til að gera þetta aðeins ömurlega þá vildi konan sem hann var ástfangin af ekki giftast honum af því að hann var svo fátækur .
Wolfgang þekkti vel til fjölskyldu konunnar og dvaldi hjá þeim þegar hann var staddur Mannheim í þýskalandi Svo fór nú aftur að birta til í lífi Wolfgangs og hann varð ástfanginn á nýjan leik, í Aloysíu, Constanza, hún var tæpum 10 árum yngri yngri en Mozart .
Faðir Wolfgangs var ekki sáttur við hana og boðaði hann heim, Wolfgang lét ekki skipa sér fyrir og kvæntist Constönzu.
Hann var mjög ánægður með henni og samdi mörg tónverk.
Svo kom sá tími þegar hjónakornin eignuðust sitt fyrsta barn, það lést hinsvegar stuttu eftir fæðingu og tóku þau því mjög nærri sér þó svo að Wolfgang lést 34 áraað aldri eftir slæm veikindi.
Lokaorð
Á sinni stuttu ævi hlaut Wolfgang margar viðurkenningar sem tónlistarmaður en einnig var honum hafnað ansi oft og líf hans var því ekki alltaf dans á rósum.Einnig má nefna að tónlist hans var miklu vinsælari eftir að hann dó.