Ray LaMontagne
Ray LaMontagne fæddist í Nashua í New Hampshire árið 1974. Móðir hans ferðaðist mikið með hann og faðir hans, var ofbeldissinnaður og fór frá þeim stuttu eftir að Ray fæddist. Móðir hans færði hann og systkini hans þangað sem hún gat fengið vinnu, hvar sem það var. Fyrir vikið, barðist LaMontagne í skóla og hefur verið vitnaður fyrir að segja: “Mér líkaði ekki skólinn neytt. Það líkaði engum við mig, ég var furðulegur, alltaf að koma mér í slagsmál. Það var ekki þægilegt að hafa mig.”
Ray bjó í Morgan, Utah, sem var lítill sveitabær, á sýnum yngri árum þar sem hann gekk í grunnskóla og einnig fyrsta árið sitt í Morgan High. Hann var þekktur sem áhugalaus nemandi sem aldrei námið alvarlega. Með stóra kímnigáfu og stórt nef var Ray vel hleypt inn í félagshópa enn náði aldrei að byggja upp alvarlega vináttu við eitthvern. Hann útskrifaðist úr framhaldsskóla samt sem áður og fann sér vinnu í skóverksmiðju í Lewiston, Maine þar sem hann var í ár.
Einn morguninn klukkan 4, fann LaMontage köllunn sína sem söngvara og lagasmíð þegar hann heyrði Stephen Stills – Treetop Flyer í útvarpinu. “Ég sat bara í rúminu og hlustaði, eitthvað við þetta lag náði til mín. Ég fór ekki vinnuna þennan dag, ég fór í tónlistarverslun og leitaði að þessari plötu: Stills Alone. Ég hlustaði á hana og umbreytist.“ Hann hætti í vinnunni sinni til að búa til starfsferil sem tónlistarmaður.
Um mitt 1999, hafi LaMontagne safnað saman 10 lögum sem kynningarefni sem hann sendi til Crysalis Music Publishing. Eftir að viðurkenna að LaMontagne væri hæfileikaríkur listamaður, ætlaði Jamie Ceretta að afhjúpa LaMontagne fyrir heiminum. Á tvem vikum bjuggu þeir til plötuna Trouble á Sunsets Sounds í Los Angeles í California sem var valinn og gefin út af RCA Records árið 2004.
2 árum seinna vann LaMontagne Besta Röddin Esky í Esquire 2006 á Esky tónlistar verlaununum.
Sífellt feimin og, eins og hann segir “mjög lokaður maður”, líkar LaMontagne ekki við það að gefa viðtöl. Mjög sjaldan leyfir hann að gefa viðtöl, þegar hann gerir það gefur hann upp sem engum upplýsingum um fortíðina eða hans persónlulegs lífs. Þess vegna er mjög svo lítið vitað um hann sem persónu.
Hins vegar er vitað að Ray á 2 syni með fyrrverandi konunni sinni Sarah. Samkvæmt nýlegu Rolling Stones blaði, Ray og konan hans skildu eftir að hann héllt fram hjá.
Ray Lamontagne hefur gefið út 2 plötur:
Trouble árið 2004
Till The Sun Turns Black árið 2006
Trouble platan hans Ray er búin að vera til í 2 ár og er núna loksins að komast til Íslands. Hún var plata vikunnar á Rás 2 fyrir stuttu, viku nr. 37 (11.09.2006)
Nýja platan hans er ekki komin til landsins en hægt að er að hlusta á hana á netinu.
Ray sver sig í ætt við listamenn eins og Jack Johnson, David Gray og James Blunt en honum hefur einnig verið líkt við listamenn eins og Nick Drake og Tim Buckley.