En vitið þið hvað ég fékk í staðinn. FM 95,7. Þegar ég var fimm ára var eldri systir mín forfallinn Spice Girls aðdándi. Og það leiddi til þess að ég fór líka að hlusta á þá hljómsveit. Það leiddi til þess að ég fór líka að hlusta á Fm 95,7 ein af fáum ,,poppstöðvum" Íslands. Þegar ég varð eldri áttaði ég á því að það var til ennþá betri og skemmtilegri tónlist en FM svo ég fór alveg útí það 100% og hætti að hlusta á þetta blessaða píkupopp.
Það sem pirrar mig einna mest er það að FM er lagavalið. T.d koma ágætis lög inná milli til dæmis þá kom System Of A Down, Lonley Day sem er reyndar án efa poppaðasta lag System Of A Down. Eftir að það var spilað var einhver Fm hnakka hommi eitthvað að reyna að afsaka að System Of A Down hafði verið spilað svona; Ef mér skjátlast ekki þá er þetta í fyrsta sinn sem við spilum System Of A Down og eitthvað.
Eftir að ég hafði hlustað á Lonley Day það ágæta lag þá kom lag sem ég hafði aldrei heyrt áður. Það var lagið I Wish I Was A Punk Rocker. Mér fannst það sérstaklega skrýtið vegna þess að það var sagt að textinn var svona:
[Chorus:]
Oh I wish I was a punk rocker with flowers in my hair
In ‘77 and ’69 revolution was in the air
I was born too late into a world that doesn't care
Oh I wish I was a punk rocker with flowers in my hair
When the head of state didn't play guitar
Not everybody drove a car
When music really mattered and when radio was king
When accountants didn't have control
And the media couldn't buy your soul
And computers were still scary and we didn't know everything
[Chorus]
When pop stars still remained a myth
And ignorance could still be bliss
And when god saved the queen she turned a whiter shade of pale
My mom and dad were in their teens
And anarchy was still a dream
And the only way to stay in touch was a letter in the mail
[Chorus]
When record shops were still on top
And vinyl was all that they stocked
And the super info highway was still drifting out in space
Kids were wearing hand me downs
And playing games meant kick arounds
And footballers still had long hair and dirt across their face
[Chorus]
I was born too late into a world that doesn't care
Oh I wish I was a punk rocker with flowers in my hair
Einhvernegin finnst mér eins og þetta lag passaði eiginlega ekkert inná FM plús náttúrulega að Pönkarar hefðu frekar dáið en að láta sjá sig með blóm á hausnum.
Það var eignlega ein setning í laginu sem snerti mig mest. Það var þessi hér : And the media couldn't buy your soul. Allt sem er verið að spila á Fm er eitthvað fólk sem er búið að selja sál sína til þess að eignast helling af peningum.
Vá ekki hata mig fyrir að skrifa þessa grein, ég varð bara að koma þessu frá mér. Og vonandi styðja þetta margir.
NP; Penny Lane The Bealtes