1. All Over You - Live
Magni hefði nú frekar átt að taka þetta fyrst hann fékk leyfi frá Live. Einföld rokkbalaðra sem samt einhernmeigin…virkar.
2. Can't Stop Messin' - Aerosmith
Mjög spes einhvernmeigin, samt með betri lögum þeirra.
3. Come With Me - Puff daddy
Stæðsta. Egoboost. Ever. Það að hlusta á þetta stóreykur líkurnar á því að maður ofmeti sig. Alls ekki blanda saman við líkamsrækt.
4. Dragula - Rob Zombie
Þegar maður hlusta á þetta í hæðsta þarf maður bara að brjóta eitthvað eða amk lyfta því (ef það er þungt). Besta Harðkjarnarokk sem ég veit um.
5. Flight Of Icarus - Iron Maiden
Kannski ekki besta lag járnfrúarinar en ég get einhvernmeigin verið með þetta á repeat klst saman án þess að fá leið á því.
6. For You - Manfred mann's earth band
Eina púra ballaðran hérna. Ekki viss afhvejru mér líkar þetta…guess I'm just a big softie.
7. Four Little Dimonds - Electric Light Orchesta
Einn af gleymdum gullmolum þess tímabills sem fólk vill sem minnst muna eftir. Fæ kjánahroll við að hlusta á þetta, en fæ mig samt ekki til að ýta á “Stop”.
8. Freestyler - Bomfunk MC's
Frábært lag í alla staði…nema textin er bara alltof random, maður hefur á tilfinninguni að hann hafi bara raðað upp orðum sem rímuðu burtséð frá samhengi.
9. Get Down Tonight - KC And The Sunshine Band
Hljómsveit sem er oft litið framhjá útaf yfirgengilega hýru nafni, en hefur samt gert nokkur góð balllög. Þetta er meistaraverkið þeirra
10. Eagle Fly Free - Helloween
Þetta lag hélt mér vakandi yfir langa ferð yfir akra Danmerkur. Besta lag Helloween og textin alger snilld.
11. Hveitibjörn - Stuðmenn
Án efa svalasta bassalína sem notuð hefur verið af íslenskri hljómsveit, og sama má segja um píanósóloið
12. It Snows in hell - Lordi
Mjög dimm rokkballaðra sem mér finnst sanna að Lordi er alls ekkert one hit wonder.
13. Jungle Boogie - Kool & The Gang
Lag sem laðar framm hlið á mér sem ég hef lagt hart að mér við að fela. Fólk er að gera alltof lítið af svona lögum núorðið
14. Only Time will tell - Asia
Ekki spyrja…bara…ekki spyrja.
15. Rock And A Hard Place - Rolling Stones
Einfalt old school Rock, ef þú færð nostagíu við að hlusta á þetta veistu að þú ert farin/n að eldast
16. Run To Your Mama - Gary Moore
Lag sem fær einstaklingshyggjuna til að blossa uppúr öllu valdi. Ekki byðja mig um neitt þegar ég er nýbúinn að hlusta á þetta.
17. Sleeping On The Sidewalk - Queen
Líklega ekki besta lag Queen en gamaldags takturinn í þessu er furðulega upplífgandi
18. Stick 'Em up
Hvað getur maður sagt? Ekkert.
19. Stormbringer- Deep purple
Með vanmetnari lögum Deep purple, frábær texti. Fær mann til að langa að setja upp sólgleraugu af einhverjum ástæðum.
20. Used To Love Her - Guns N' Roses
Gítarspil sem fær mann til að róast niður en texti sem kemur í veg fyrir að maður geti sofið.
21. Want You Bad - Offspring
Einfaldlega ekki hægt að sitja kyrr þegar maður hlustar á þetta
22. Whips and chains - Thunderhead
og svo loks eitt hrátt rokklag í endan, nafnið segir allt.
dftpnkezln: For all of you reporting a score more than 100 as you iq lol @ you. How can you possibly score more than 100%?