Krummi og bjössi voru í viðtalið á BBC í gærkveldi þar. Hægt er að hlusta a viðtalið með því að fara á eftirfarandi heimasíðu:
http://www.bbc.co.uk/radio1/alt/rockshow/in dex.shtml
Fyrir fólk sem hefur áhuga þá er hægt að skella sér á tónleika með mínus í London fimmtudaginn 6. maí
Flugleiðir bjóða eftirfarandi:
Pakki 1: flug til London Heathrow (FI 450) 6-9.maí (FI 453), flugvallaskattar og miði á tónleika Mínus = 20.500 verð per mann.
Pakki 2: flug til London Heathrow (FI 450) 6-9.maí (FI 453), flugvallaskattar, gisting í 3 nætur með morgunverði á St. Giles hótelinu, www.stgiles.com. Miði á tónleika Mínus. = 36.000 miðað við mann í tvíbýli.
Til að bóka hafið samband við Auði Bryndísi sölumann Icelandair við Reykjavíkurflugvöll í síma 5050 532 milli klukkan 09:00-17:00