Jæja þá er komið að því. Hér kemur hann:
November Rain - Guns N Roses
Þetta lag er náttúrulega snilld. Sólóið í þessu lagi er guðdómslegt. Frábært lag frá snillingunum Guns N Roses
Satisfaction - Rolling Stones
Þetta er flott lag. Ekta Stones lag. Eitt af betri lögum Rolling Stones
A Day In The Life - The Beatles
Frábært lag. Fallegt og róandi. Vel spila og frábær texti og söngu hjá John Lennon
Rock And Roll - Led Zeppelin
Þetta er rokkað lag, hresst og fjörugt lag. Gott að hlusta á þetta lag til að komast í fílinginn.
Speed King - Deep Purple
Deep Purple spilar þetta lag með glæsibrag. Góður söngur, gott undirspil og flott hljómborðið í þessu lagi
Tears In Heaven - Eric Clapton
Eric Clapton samti þetta lag til minningar um son sinn sem hafði nýlega dáið. Fallegt lag, Clapton syngur þetta með mikilli innlifun. Flottara á unplugged finnst mér
Like a Rolling Stone - Bob Dylan
Bob Dylan hefur yndislega rödd og heyrist það vel í þessu lagi. Flott lag í alla staði.
Bohemian Rhapsody - Queen
Þettla er tær snilld. Fallegt og fjölbreytt lag. Freddy gerir þetta stórkostlega.
Stairway To Heaven - Led Zeppelin
Ég þarf ekki að segja ástæðuna útaf ég lét þetta hérna
Highway To Hell - AC/DC
Ekta rokk lag. Alveg magnað lag. Söngurinn alveg band brjálaður og sólóið flott
Light My Fire - The Doors
Ótrúlega flott lag. Fínt dinner mjúsik lag og gott að hlusta á þegar maður kemur heim eftir erfiðann skóladag
Imagene - John Lennon
Þetta lag er flott. Fallegur texti og glæsilega vel samið.
Let It Be - The Beatles
Paul McCartney syngur þetta lag vel og með mikilli innlyfun. Flott sóló, flott píanó, flottur söngur, flottar trommur og flottur bassi. Gerist ekki betra.
Það er enginn ákveðinn röð á þessu
Takk fyri