Fyrsta lag fyrstu breiðskífu þeirra Please Please me, hét I Saw Her Standing There og var skrifað af Paul. næsta lag var Misery, Skrifað af John, í laginu er píanó sem var sett inn tvem mánuðum eftir að lagið var hljóðritað. Næsta lag eftir þá er eftir John og það samdi hann til konunar sinnar, sem hann var nýbúinn að giftast. Næstu lög voru Please Please Me og Love Me Do tvö frægustu lög plötunar voru skrifuð bæði af John Og Paul. Næsta lag er P.S. I Love You, sem Paul skrifaði til Kærustu sinnar Dot. Ég skal fara að hætta þessum upptalningum bráðum en næsta lag var Theres A Place eftir John, lagið átti upphaflega að heita West Side Story Síðan Theres A Place For Us en síðan kom bara fínt nafn. Næsta lag var Twist And Shout og var tekið upp í einni töku. það sem einkennir þessa plötu er hvað hún er hrá öll tekinn upp á einum degi. Næsta smáskífa þeirra From Me To You slóg í gegn, þá byrjaði Beatlemania, Bítlaæðið. í From me To You gerði höfundur lagsins John Lennon Grín af blaðaauglýsingum. Þar sem er kannski sagt We Got a Pen, So You Can write, eithvað svona og í laginu segir hann I Got Lips That Long To Kiss you , Og I Got Arms That Long To Hold You. Á hinni hliðina var lagið Thank You Girl, sem var samið af John, og var að þakka stelpunum í bretlandi fyrir frægð sína. Næsta smáskífa var She Loves You, Skrifað Af John, Yeah Yeah Yeah- ið slóg í gegn þetta var það sem gerði bítlana að frægustu hljómsveit evrópu. Á hinni hliðini er “Hlægilegt lítið lag” eins og höfundurinn John Lennon Orðaði Það. Þeir voru samt enn ekki orðnir frægir í Bandaríkjunum, Brian bað þá um að semja lag um bandarískan markað, og útkoman varð I Want To Hold Your Hand, á hinni hliðini var This Boy Lítið og væmið lag. John og Paul Skrifuðu bæði lögin á smáskífuni. Næst tóku þeir upp plötu að nafni With The Beatles, sú plata var ekki næstum því jafnsterk og Please Please Me því þeir höfðu miklu meiri tíma í With The Beatles. Fyrsta lag plötunar var It Wont be long, lag eftir Lennon, þar byrjar Yeah Yeah Yeah-ið aftur, nema í þetta skipti segja Paul og John Yeah til skiptis. All ive got to do var lag númer tvö á plötuni, eftir Lennon, sem var náttúrulega aðallagahöfundur The Beatles, þangað til bítlarnir sukku ofan í eiturlyf og svoleiðis. Nú var komið að því fyrsta bandaríkjaferðin. Ef þið viljið fræðast Extra-mikið um þá tónleikaferð reynið að redda ykkur The First US Visit. Í bandaríkjaferðini varð allt brjálað, allt var morandi í stelpum. Bítlarnir byrjuðu að fíflast strax og fyrsta viðtalið byrjaði. Tildæmis sagði Paul að þeir væru allir með hárkollur(þá átti hann við að þeir væru allir sköllóttir). Þeir komu síðan fram í spjallþætti Ed Sullivans, reyndar þrisvar í þeim þætti, í allri ferðini samtals. Í ferðini samdi Paul McCartney lag sitt All My Loving, fyrsta og örugglega hans eina lag sem hann skrifaði textan á undan laginu sjálfu. Næst fóru Ringo, John og Paul í skoðunarferð um Whasiton D.C., á meðan lá George inná hótelherbergi sínu, (ég vil taka það fram að hann var sárlasin)
og samdi sitt fyrsta lag, fyrir utan lag sem hann samdi með John Cry For A Shadow, og annað lag sem hann samdi með Paul In The Spite Of All The Danger.
Bítlarnir tóku ekki nærrum því öll sín lög á tónleikum eitt af því var Little Child, stutt lag eftir Paul og John, lagið endist í 1 mín. og 54 sek,., bítlunum líkaði hreinlega bara ekki við lagið. Næsta lag á plötuni var Till There Was You, móðir Pauls hafði dáið þegar hann var fjórtán ára og hún hafði mjög gaman að söngleikjum, sérstaklega The Music Man, Till there was you var úr því leikriti, ég vil taka það fram að John hataði lagið. Hold Me Tight er lag eftir McCartney, nokkurn vegin eftir John að ýmsu leiti, hann fínpússaði textan og breytti laglínuni aðeins. I wanna be your man var skrifað fyrir Rolling Stones, því þeim vantaði lag á nýju smáskífu sín, nánar tiltekið þá fyrstu. John og Paul fengu símtal frá umboðsmanni Rollingana og vildi fá þá tila að semja lag og John og Paul sömdu lagið fyrir Stones beint fyrir framan nefið á þeim. Not A Second Time var lag sem varð ekki það vinsælt, ekki þeirra besta lag heldur, en þeir höfundar John og Paul voru líka svolítið að flýta sér með það.